Friðrika Björnsdóttir
Hjörtu

Friðrika Björnsdóttir

Hjörtu

Tilfinningar eru bara rafboð og efnasambönd í heilanum en samkvæmt stórskáldunum finnur maður til með hjartanu. Hér fer ég eftir þeirri túlkun. Hvar ert þú staðsett/ur í seríunni? Er hjartað þitt brostið, að jafna sig, brothætt eða sátt? Sprungur hjartasársins - saumspor læknisins sem leyfa hjartasárinu að gróa - bóluplastið utan um brothætta hjartað. Loks er hjartað sátt, þá fyrst er það heilt.

Efni: Stafræn ljósmyndasería með fjórum kyrralífsmyndum.

Fridrika 1
Fridrika 2
Fridrika 3
Fridrika 4