Guðný Maren Valsdóttir
Hermiefni

Guðný Maren Valsdóttir

Hermiefni

Hermiefni sýnir prent og textílhreyfingar silkiefnis í uppsettum rýmum.

Aðferðafræði: Munsturgerð og tilraunir á uppröðun á rými. Setja myndbönd og munstur sem áferð á 3D hluti. Rými teiknuð upp í 3D heimi eftir skissum. Efnin eru gerð í hermi sem líkir eftir hreyfingu efnis og notar eðlisfræði til að hreyfa hlutina.