Glódís Erla Ólafsdóttir
Konur, Nektin, Náttúran. ​​

Glódís Erla Ólafsdóttir

Konur, Nektin, Náttúran. ​​

Konur

Þær eru fallegar og góðar

Og prúðar, skemmtilegar.

Þær eru yndislegar.

Ég mála þær af því að

þær eru skemmtilegar.

Nektin

Fara í sturtu, setja sjampó

Sápu og Hárnæringu.

Fara í sundbol

Og fara svo í pottinn.

Nátúran

Náttúran er falleg

Og sólin er falleg

Trén eru að vaxa,

Fá súrefni

Gott að vera til

Og blómin blómstra

Og grasið er að gróa

Meira Sumar líka.

Og fuglar að syngja.

Það er róandi.

Eins og lækurinn og áin renna

Það er þægilegt og gott að hlusta.

1 1
2 1
3 1
4
5
6
7
8