Fróði Benjamín Þrastarson
Af yrm borinn

Fróði Benjamín Þrastarson

Af yrm borinn

Ég hef allt mitt líf haft áhuga á fantasíuheimum af ýmsu tagi sem og

einnig myndasögum. Ég ákvað því að gera myndasögu með slíku þema.

Grunnur sögunnar var spunninn út frá tilviljunarkenndum fundi aðalpersónunnar og

lítillar eldspúandi furðuveru. Það leiðir ferðalags þar sem hún reynir að koma dýrinu á

sínar heimaslóðir.

Verkið snýst annars vegar um ævintýra- og ferðalagsþemað, en hinsvegar um

myndun sambandsins milli dýrsins og konunnar, og hvernig að góðar dáðir stundum

borga sig.

Einnig má líta á söguna sem skoðun á drekaþemanu sem að dúkkar upp í mörgum

fantasíusögum (til dæmis Eragon) þar sem að aðalpersónan finnur drekaegg og elur

upp. Oftast leiðir það til þess að þrátt fyrir að hafa mennska greind verður drekinn

ekkert meira en einhverslags burðardýr/orrustutól fyrir manneskjuna, sem þannig fær

að vera mikilvæg hetja, sem breytir örlögum fólks og landa. Freka einhliða samband

ef maður hugsar um það.

DZ9 A9528
DZ9 A9506