Flóki Sigurjónsson
Tilvist

Flóki Sigurjónsson

Tilvist

Verkið er unnið útfrá tilvist. Unnið er með tilfinningu manneskjunnar þegar hún upplifir tilvist sína og einnig þegar tilfinningin getur verið yfirþyrmandi. Verkið samanstendur af vídeóverki og hljóðverki sem á að endurskapa þá tilfinningu og vekja upp hugsun um sjálfið.

Efni: Videoverk, lengd 5:45 mín.