Dóra Tómasdóttir
Augnþvottur

Dóra Tómasdóttir

Augnþvottur

Ég fór a fyrirlestur á Hönnunarsafni Íslands um íslenskan arkitekt Skarpihéðinn Jóhannssyni og hans feril og líf. Skarpihéðinn var mjög duglegur skissa og pæla í hlutum sérstaklega þegar hann fór í fyrstu reisuna sína sem ungur maður. Þá var hann alltaf að skoða borgir, borgarlífið og hvernig fólk var að hegða sig. Ísland er lítið land og borgar stemningin er enn svo ný og að mínu mati enn ekki til staðars. Ég byrjaði að skissa og skoða gamlar myndir sem eg hef tekið myndir af, skissað sjálf, eða eftir minningu. Ég teiknaði 100 skissur á 2 vikum. Svo valdi ég uppáhaldsmyndirnar mínar og hengdi þær upp og setti saman bókverk. Ég valdi bókarsafni því mér fannst rýmið passa við skissurnar. Í bókasafninu er langt borð, alveg með lengri borðum sem ég hef séð og það minnti mig á uppáhalds barna bokína mina Lísu í undralandi. Ég bauð fólk í teboði á opnunardegi og lét svo teboðinu vera restina af sýningu. Eins og minningarnar mínar af stöðunum.

Bókverk og innsetning.

Mynd 277
Mynd 278
Mynd 279
Mynd 280
Mynd 283