Birta Marín Guðfinnsdóttir
Án titils

Birta Marín Guðfinnsdóttir

Án titils

Á myndunum sjáum við módel en kjóllinn hennar leiðir út í veggi og loft rýmisins. Verkið gengur mikið út á fagurfræði ljóss og skugga sem að myndast í bakgrunninum en aðalatriði myndanna er módelið. Út frá henni stafar styrkur sem að gefur rýminu nýjan lit.

Efni: Ljósmyndir

Birta 1
Birta 2
Birta 3
Birta 4
Birta 5