Ásthildur Ómarsdóttir
Hér liggur óöryggið

Ásthildur Ómarsdóttir

Hér liggur óöryggið

Deild: Fornám
Ár: 2021

Líkamlegt óöryggi manns er öðruvísi þegar maður sér það á öðru yfirborði en sínu eigin. Hvað er líkamlegt óöryggi? Hvaðan kemur það og afhverju er það til staðar? Fer það einhverntímann og ef svo, afhverju?

Mig langaði til þess að fanga líkamlega óöryggi hjá útvöldum einstaklingum, taka mót af því og byggja það upp á öðrum stað heldur en fast við þá. Sýna þeim að óöryggið væri ekki nærri því eins á þeim og eitt og sér. Sýna þeim það í öðru ljósi og jarða óöryggið þar og þá. Sýna þeim fegurðina í ófullkomleikanum sem er einungis lifandi í þeirra höfði. Fjarlægja spegilinn sem getur verið svo misvísandi.

Efni: Gifs, dagblöð og blóm

A1
A44
A4
A3
A2