Ævar Uggason
Hlutabréf í sjávarmálinu

Ævar Uggason

Hlutabréf í sjávarmálinu

Deild: Fornám
Ár: 2021

Fangað Náttúruafl,

Hafið,

blá Hafið

Víðátta hafsins er yfirgnæfandi

Það hefur verið einangrað

Vara sem sinnir öllum skilningarvitunum

Hring

Eftir hring

Hringrás

Endurtekning

Eignarréttur lífríkisins

Í vélknúnu samfélagi

Einn hluti af mörgum

Hvað er hafið án víðáttunnar

1Ae
2Ae
3Ae
4Ae