Ása Diljá Pétursdóttir

Ása Diljá Pétursdóttir

Verurnar sem sjást á verkunum eru eitthvað sem ég byrja ósjálfrátt að krota undanfarin ár. Hvort sem það er í skissubók, á fréttablöð eða annað, byrja ég alltaf að teikna þessa sköllóttu, horuðu veru. Ég vissi að mig langaði að nota hana í lokaverkið mitt og lífga hana örlítið við, lita og gefa henni umhverfi.

Mynd1 Ádp
Vera í fjöru
Mynd2 Ádp
Vera í fjallgöngu
Img 0661