VÖG (Vilmundur Örn Gunnarsson)
Án titils 1, 2 og 3

VÖG (Vilmundur Örn Gunnarsson)

Án titils 1, 2 og 3

Mig langaði að gera tilraun með að nota fáa en mismunandi liti og litasamsetningar en um leið hafa ákveðið þema eða línu í gegnum allar myndirnar þrjár. Um leið áttu myndirnar að vera ólíkar.

Að mínu mati er þetta dæmi um eitthvað sem er planað með fyrirfram ákveðnum stíl en ég hafði enga hugmynd um hvert þetta myndi leiða mig á endanum.

Efni: Akrýl, strigi.

1 1
2
3