Vigdís Diljá Hartmannsdóttir
AMMA

Vigdís Diljá Hartmannsdóttir

AMMA

Í þessu undralandi mætumst við þrjár í fullkomnu frelsi.

Fræið á verkinu var löngun mín til þess að tengjast ömmu betur og þannig tengjast sjálfri mér betur. Ég studdist við hljóðupptöku af mömmu á afmælisdegi hennar þar sem hún rifjar upp minningar af ömmunni sem ég hef aldrei hitt í líkama. Ég gerði mitt besta til þess að mála inn tilfinningatengslin með vatni og þurrkuðum jurtum. Hringlaga form fylgdu mér í gegnum ferlið. Litlu málverkin sem líkjast brjóstum, frumu eða pönnukökum eru 29 talsins, ein fyrir hvert ár sem amma lifði. Von mín er að áhorfandi fái að upplifa djúpu hjarta tenginguna sem mamma tjáir í gegnum hljóð brotið og að málverkin styðji við.

Efni: Brenninetla, Hibiscus, ylliblóm, íslenskur þari, vatnslitapappír.

Hljóðverk: 3:11 min

Stærðir: 55x75 og 19x28

F18 Ddf1 F Bce1 4791 9281 5 D76 B20193 E8 1 105 C
Screen Shot 2021 05 17 At 18 02 20
1233 Fd4 C 8 Eb4 478 D Ab0 A 980280669 Edc 1 105 C
03 Ae3 B6 F 1 De2 4 E19 9 Bcb 5 De6 D66 C99 D4 1 105 C
0 Abfcb93 5 De7 4 D4 A Bc99 952 E1 F065892 1 105 C
Screen Shot 2021 05 17 At 18 02 49
Screen Shot 2021 05 17 At 18 02 32