Tómas van Oosterhout
Náðarhús

Tómas van Oosterhout

Náðarhús

Náðarhús (eða náðhús) er titillinn á bæði kórverkinu og vídeóverkinu. Verkið á við um þá einstaklingsbundnu upplifun að vera inni á baðherbergi, liggja í baði, sitja á klósetti og leyfa huganum að reika.

Liggð’og bleyttu höfuð þitt

Hugarheimur lifnar

Í náðarhúsi þrífst ei blygð

Hér er kyrrð og ró

Noturfinalpdf 1
Noturfinalpdf 2