Þórlaug Sæmundsdóttir
Tilfinninga viðrun

Þórlaug Sæmundsdóttir

Tilfinninga viðrun

Í lokaverkefni Þórlaugar vann hún að rannsókn, tilraunum og þróun á jurtableki. Í vetrarríkinu sótti hún

efnivið að miklu leyti í matvöruverslanir af ýmsum toga, kryddhillur og grænmetis borð.

Litapallettan takmarkast af hráefnunum en höfundur valdi úr verk sem sjá má á snúrunni, önnur hvíla í

þvottakörfunni og enn önnur eru úr augsýn.

Jurtablekið endurspeglar hér breytileika lífsins og lífsskeiða en líkt og allt sem er lifandi taka jurtalitir

breytingum með tímanum, þeir dofna á mislöngum tíma.

Titill verksins, Tilfinninga viðrun, vísar í vinnuferli höfundar þar sem dagsformið fékk að ráða ferðinni í

myndverkunum án fyrirfram ákveðins ramma eða hugmynda. Vinna í flæði og tilfinningu. Sumar

tilfinningar sýnum við gestum og gangandi, aðrar útvöldum hópi og enn aðrar fær enginn að sjá.


Hráefni:
Bláber
Brómber
Hindber
Svartbaunir
Spínat
Rauðbeður
Túrmerik
Rósmarín
Sumac

Hibiscus
Women's tea
Kóríander
Mynta
Kaktuslús
Möðrurót
Weld
Indígó
Eikar kvoða

Rabbabararót
Járnvatn
Sítrónusýra
Koparvatn
Alun
Vínsteinn
Þvottasódi
Edik

DZ9 A9087
DZ9 A9086
DZ9 A9064
DZ9 A9085