Steinunn Vikar Jónsdóttir
Þefaðu smá og snertu smá

Steinunn Vikar Jónsdóttir

Þefaðu smá og snertu smá

Appelsínubörkur,

sítrónubörkur, greipaldinnbörkur, glyserín, agar agar, þurrkuð blóm, kaffi,

sultuhleypir, matarlitur, örvarrót duft, filmumyndir, krydd, og fundið efni sett

saman 150x150 cm

Verkið er mestmegnis unnið úr mat, þegar verkið
brotnar niður verða einungis eftir filmumyndir og litlir hlutir sem ég fann í
nærumhverfi mínu. Titill verksins vísar í að fólk megi snerta og þefa af verkinu
þar sem að hver og einn bútur er mismunandi, með öðruvísi áferð og lykt. Mig
langar að verkið þróist eins og það vill þróast. Kannski myglar það, kannski
bráðnar það eða verður hræðilega illa lyktandi.

Mynd 599
Mynd 600
Mynd 603