Sjöfn María Guðmundsdóttir
Heima

Sjöfn María Guðmundsdóttir

Heima

Viðfangsefni mitt var að draga fram fegurðina við hversdagsleikann heima hjá mér á þeim fordæmalausa tíma sem nú ríkir og hér er brot af því.

Efni: Akrýl og strigi.