Með verkinu langar mig að leyfa ykkur að gægjast inn í hugarheim þar sem formin eru lífræn og flæðandi. Ég leik mér að því að dansa á línunni milli þess sem er krúttlegt og þess sem vekur hjá manni ónot og oft á tíðum er það einmitt tengingin við líkamann og holdið sem gerir það.
        Marie Klith Harðardóttir
      
      
        Út-brot
      
    Marie Klith Harðardóttir
Út-brot