Katla Björk Gunnarsdóttir
Sjálfsmynd

Katla Björk Gunnarsdóttir

Sjálfsmynd

Mig langaði að gefa vídeóverki líkama. Á sama tíma langaði mig að gefa tvívíðu myndverki andardrátt. Ég hófst handa og allt í einu fann ég verkið verða að mér. Samtímis fann ég mig verða að verkinu. Og ég, sem verkið, bið alla að horfa á mig. Og verkið, sem ég, sömuleiðis.

Kbg 1
Kbg 2
Kbg 3