Ingunn Alda Sævarsdóttir
Vængjaþytur

Ingunn Alda Sævarsdóttir

Vængjaþytur

Fátt gefur mér betri ímynd um frelsi en að sjá fugl á flugi. Sjá hvernig hann svífur um

óhindrað í loftinu þar sem áfangastaðirnir eru endalausir. Mig langaði með þessu verki að

fanga þessa hreyfingu og frelsistilfinningu sem fylgir henni á minn eigin hátt. Mig langaði að

sýna hana með björtum og líflegum litum og að reyna að finna með teikningunni friðinn og

fegurðina sem fylgir vængjaþytinum.

Trélitur á pappír, 90x64 cm

DZ9 A9396
DZ9 A9387