Hekla Örk Ingólfsdóttir
Brotabrot

Hekla Örk Ingólfsdóttir

Brotabrot

Ég gerði myndbandsverk um líf hinnar fullkomnu húsmóður frá miðri síðustu öld.

Innsetningin er hluti af þessu verki þar sem ég bjó til borðstofuna þeirra, til að gera myndbandið meira áþreifanlegt. Verkið er byggt á gömlum hugmyndum af því hvað þótt var eðlilegt áður fyrr, en túlkað á kaldhæðin og bókstaflegan hátt. Húsmóðir sem hefur fulla stjórn á heimilinu, en þegar eiginmaðurinn kemur ekki heim með salt í grautin þá tekur hún málin í sínar hendur og passar að ekkert fari til spillis.

Mynd 76
Mynd 76 1
Mynd 77
Mynd 78
Mynd 79 1