Hekla María Jónsdóttir
Nýr tilgangur

Hekla María Jónsdóttir

Nýr tilgangur

Deild: Fornám
Ár: 2024

Olía á striga, keramik og reykelsi.

Ég leiraði fimm styttur úr keramiki í framhaldsskóla árið 2022 og nota ég þær sem
fyrirmyndir. Stytturnar eru partur af verkinu og standa þær á svörtum stöplum til þess að fólk
getur séð upprunalegu keramik verkin og eru stöplarnir svartir til að tengjast svarta
bakrunninum á olíu verkunum.
Ég gef því gömlum verkum nýjan tilgang með því að hafa gömlu verkin sem fyrirmynd fyrir
olíu málverkin í þessu útskriftarverki.


Mynd 630
Mynd 631
Mynd 632
Mynd 633
Mynd 634