Heimir Snær Sveinsson
Memento Mori er og Hin ókunnugu

Heimir Snær Sveinsson

Memento Mori er og Hin ókunnugu

Hin ókunnugu er portrett sería byggð á hugmyndinni um hið

óhugnanlega eða það sem er framandlegt og kunnuglegt í senn. Serían samanstendur af

portrettum af fólki, undirlögðu af óþekktum anda sem umbreytir þeim í forynjur og óvætti.

Forynjur (30x24cm á striga)
Prúður drengur (30x24cm á striga)
Sís (30x24 á striga)
Óvættir (A4 á olíupappír)
Slaufa (30x24cm á striga)
Bölvættur (A4 á olíupappír)

Memento Mori er eilíf áminning um feigðina. Sem mannfólk
skiljum við eftir gripi sem búa til ákveðna ímynd af okkur sjálfum. Þessir munir öðlast merkingu
og vísa ýmist til hver við vorum eða hverju við áorkuðum. Vissir hlutir vísa okkur einnig á hvað
verður okkur að aldurtila. Þessi tákn þjóna einnig þeim tilgangi að auðmýkja okkur og minna
okkur á eigin sérhyggju.

Memento Mori (35x25cm)
Memento Mori II (50x70cm)
Memento Mori III (30x30cm)
Memento Mori IV (60x75cm)
Memento Mori V (50x70cm)

DZ9 A8822
DZ9 A8820