Heiða Maack
Ég sagðist aldrei vita hvernig fullkomin lítur út

Heiða Maack

Ég sagðist aldrei vita hvernig fullkomin lítur út

Deild: Fornám
Ár: 2020

Fólk sem fæst við átraskanir leita svara þegar litið er í spegilinn. Maður vill vita hvernig maður gæti orðið fullkominn. Spegillinn getur aldrei svarað hvað fullkomnun er. Samkomubann hefur neytt mig til að verja miklum tíma í lítilli íbúð fyrir framan spegil. Stundum finnst mér spegillinn fylgja mér,- eins og auga.

2020 05 14 15 00 08
2020 05 14 15 00 19