Haukur Þorsteinsson
Borrow Tomorrow

Haukur Þorsteinsson

Borrow Tomorrow

Deild: Fornám
Ár: 2021

Borrow Tomorrow er beinagrind af teiknimynd eða svokallað “animatic”. Persónur eru lauslega teiknaðar í skærum litum svo auðvelt sé að staðsetja og vinna þær frekar. Verkið er um tvær mínútur á lengd.

Í þessari stuttu klippu kynnumst við þremur ungum verum, útkeyrðar af þreytu, á ónefndum bar er eitt þeirra vinnur. Skóli og vinna einkenna baugana undir augum þeirra en miklar væntingar og von eru rétt handan eins lítils drykkjarglas.