Guðbjörg Lilja Svavarsdóttir
Án titils Dúkrista og málverk. Blek á pappír.

Guðbjörg Lilja Svavarsdóttir

Án titils Dúkrista og málverk. Blek á pappír.

Fyrir mér var vinnan að þessu verki útrás. Ákveðin leið til að tjá tilfinningarnar mínar.

Verkið er án titils en það fjallar um tilfinningar eða tillfinningaleysi. Svipbrigði og

hvernig andlitið okkar, munnur og augu, geta sagt mikið um hvernig okkur líður var

innblástur í hugmyndavinnunni. Ég vildi vinna með bláan sem er uppáhaldsliturinn

minn en appelsínugulur laumaði sér með en mér fannst skemmtilegt að vinna með

andstæða liti. Svarti liturinn kom í lokinn og setti punktinn yfir i-ið. Verkið þróaðist úr

einni dúkristu í nokkrar og síðan tók flæðið mig áfram að lokaútkominni. Hægt er að

fletta myndunum upp og skoða þær sem eru undir, byggja upp verkið. Myndirnar

snúa á ólíka vegu, eru misstórar og á mismunandi pappírum

Mynd 13
Mynd 14
Mynd 15
Mynd 17