Eyrún Sigtryggsdóttir
Ást, missir og allt þar á milli

Eyrún Sigtryggsdóttir

Ást, missir og allt þar á milli

Einhver sagði mér einu sinni að fara í gengnum lífið væri eins og að keyra strætó.

Sumt fólk kemur inn í strætóinn og er öll stoppin, aðrir eru bara nokkur stopp og sumir fara út

á því næsta. Sama hvað geta þessi ferðalög verið erfið. Það er áhugavert að skoða hvernig

við vinnum úr flóknum tilfinningum. Sumir krassa, aðrir fara í sund eða skrifa ljóðabækur.

Allt er þetta jafn mikilvægt.

Innsetning og bókverk.

Mynd 289
Mynd 290
Mynd 294