Freyr Jónsson
Heim til Hvalba

Freyr Jónsson

Heim til Hvalba

Deild: Fornám
Ár: 2021

Fyrir rúmum 60 árum flutti Níels Jakob Erlingsson frá Hvalba, á Suðurey í Færeyjum, til Akureyrar á Íslandi. Þar kynntist hann konu og eignaðist með henni börn þau Rannveigu, Erling, Önnu og Ragnhildi. Hann var alltaf duglegur og unni vel til að sjá fyrir fjölskyldunni. Síðan fóru barnabörn að bætast í hópinn og var ég þar næst síðasta barnabarnið. Árið 2003 héldum við svo öll til Færeyja í heimabæ afa míns til að halda upp á 75 ára afmælið hans. Tengdasonur hans og pabbi minn ákvað að búa til útvarpsþátt um þessa ferð.

Íbúðarhúsnæðið sem ég hannaði byggir á þessum útvarpsþætti. Bæði er sóttur innblástur í sögusagnir af uppeldisárum og hefðum heimamanna. Húsið er með sveigju eins og bátur, Inngangurinn minnir brúnkolanámurnar og undir svölunum er hjallur til að þurka mat. Húsið er með tveimur svefnherbergjum, einni snyrtingu, eldhúsi, stofu og svölum. Tölvuteikningarnar eru teiknaðar í Rhino 6.0 og er módelið svo gert úr balsavið og pappaspjöldum. Stærðin á módelinu er 1:50.

Níels lést þann 9. apríl 2020. Takk fyrir allt afi.

Img 0209
Img 0207
Img 0200
Img 0216
Img 0202
Img 0215
Img 0211
Img 0214
Lokaverkefni Prent
Lokaverkefni Prent 22
Lokaverkefni Prent 3
Lokaverkefni Prent 4
Lokaverkefni Prent 5
Lokaverkefni Prent 6