Daníel Andri Cabrera
Fjórir fætur og fjölskylda

Daníel Andri Cabrera

Fjórir fætur og fjölskylda

Ég er ekki listamaður núna, ég er smiður.

Ég er smiður vegna þess að ég ákvað að smíða borð fyrir lokaverk.

Ég smíða borð til þess að koma fólkinu mínu saman, það skiptir mig mestu máli, fjölskylda, vinir og ástin.

Verkið heldur áfram eftir sýninguna það fer heim þar sem ég ætla mér að fylla það smátt og smátt með börnunum mínum að borða seríós. Þegar börnin eru sátt við borðið að borða seríós þá er verkið loks tilbúið.

Efni: Fura

Stærð: lengd 280cm breidd 65cm hæð 107cm

1 Bdbd17 F 3257 4 B09 95 C2 Ed5743 Bdcc11 2305 000001602 D9 Db63 A
3155 B682 45 Ab 47 C7 943 E 924 C073 D87 B2 2305 00000160 A4 E0477 B
98036 B49 5895 4720 8 B5 F E0 Bcfa77 F7 Ef 2305 0000016052 Cbea64
Screen Shot 2021 05 17 At 10 49 47