Cristina Ísabel Agueda
Kleki

Cristina Ísabel Agueda

Kleki

Tíminn er eins og vatnið,

og vatnið er kalt og djúpt

eins og vitund mín sjálfs.

Og tíminn er eins og mynd,

sem er máluð af vatninu

og mér til hálf.

Og tíminn og vatnið

renna veglaust til þurrðar

inn í vitund mín sjálfs.

Tíminn og vatnið, ljóð eftir Stein Steinarr

Forsíðumynd Og Hja Ljodinujpg
Guluurkleki
Blarkleki