Blanca Lára Castañeda Bjarnarson
Varðveisla

Blanca Lára Castañeda Bjarnarson

Varðveisla

Ég vildi búa til verk sem endurspeglar þá fegurð sem ég sé í skorinni peru sem er umlukin plastfilmu og er búin að vera í ísskápnum í meira en tvo daga. Ákveðinn tærleiki verður til sem ég get ekki útskýrt.

hrátt yfirborð, lífrænt rusl, rotnun varðveitt í tíma

...eins og hulin pera.

Varðveisla
Varðveisla
Nálægt
Nálægt