Amaryllis
Shun-ran

Amaryllis

Shun-ran

Deild: Fornám
Ár: 2024

Teiknað tónlistarmyndband eftir Amaryllis af laginu Shun-ran eftir John/Tooboe. Verkið var unnið á pappír og klippt saman í tölvu. Myndbandið fjallar um áhrifavald sem vill vera vinsæll á netinu en hann felur sig á bak við gervimennsku. Hann þolir ekki aðdáendur sína og finnst hann vera meira virði en þau. Þrátt fyrir það þá vill hann að þau elski hann og er viðkvæmur fyrir gagnrýni og hatur.

Mynd 543
Mynd 542