Álfheiður Karlsdóttir
Geymsla

Álfheiður Karlsdóttir

Geymsla

Ég á fjóra hluti sem ég tel mig ekki geta komist af án. Ég á tíu hluti sem ég nota

daglega. Ég safna mörgu, sumu safna ég meðvitað, sumu ómeðvitað. Sumt geymi ég ofaní

kassa ofaní geymslu og hugsa aldrei um. En þegar stundin kemur, stundin sem kemur af og til,

hugsa ég að einn daginn gæti þetta komið að góðum notum, eða tilfinningar og minningar sem

ég geymi í hlutnum rifjast upp og ég legg hann aftur ofan í kassann og hugsa ekki um hann fyrr

en í næstu tiltekt. Ég á einstakt samband við alla hlutina mína.

Bókverk og innsetning. Bókin er í A5 stærð með ljósmyndum og textum. Inni í rýminu er hrúga af
lituðum gerfisnjó sem er lýst upp með lampa.

Mynd 9
Mynd 10