Fjölbreytta námskeiðadagskrá fyrir unga sem aldna verða í boðið á vorönn komandi árs. Viðfangsefnin eru ólík og misjafnt er hvort þau séu ætluð fyrir byrjendur eða lengra komna. Tilvalinn kostur fyrir þá sem vilja gera sér dagamun og læra eitthvað nýtt.
Skráning er hafin á nokkur fullorðinsnámskeið og opnað verður fyrir skráningu í janúar á barna- og unglinganámskeið.
Hér eru listar yfir námskeið sem við ætlum að bjóða upp á fyrir fullorðna og börn og unglinga.