Eftirfarandi námskeið fyrir fullorðna verða í boði á næstu önn:

KERAMIK

  1. Leirrennsla (8 eða 12 vikna námskeið)
  2. Leirrennsla: Framhald (12 vikna námskeið)
  3. Grunnþættir í leirmótun (12 vikna morgunnámskeið)
  4. Leirmótun og skúlptúr (8 vikna námskeið)
  5. Leirmótun og skúlptúr: Framhald (8 vikna námskeið)
  6. Gifsmótagerð: Frá hugmynd að lokaafurð (12 vikna námskeið)
  7. Örnámskeið í leirmótun: Pulsuaðferð (styttra námskeið)

TEIKNING

  1. Grunnþættir teikningar (12 vikna námskeið)
  2. Teikning: Kyrralíf (6 vikna námskeið)
  3. Teikning: Kynstur (6 vikna námskeið)
  4. Myndlýsingar (6 vikna námskeið)
  5. Módelteikning (6 vikna námskeið)
  6. Módelteikning: Aflagalína (styttra námskeið)
  7. Teikning fyrir aðgerðarsinna! (styttra námskeið)
  8. Útrás fyrir handóða: Teikning (styttra námskeið)

MÁLUN

  1. Grunnþættir málunar (12 vikna námskeið)
  2. Módelmálun (6 vikna námskeið)
  3. Málaralist: Vinnustofa (12 vikna vinnustofa, kennsla samsvarar 6 vikna námskeið)

VATNSLITUN

  1. Vatnslitun: Kyrralíf (6 vikna námskeið)
  2. Vatnslitun: Tilraunir (6 vikna námskeið)

GRAFÍK

  1. Útrás fyrir handóða: Mónóþrykk (styttra námskeið)
  2. Útrás fyrir handóða: Rísóprent (styttra námskeið)

og fleiri fjölbreytt námskeið

  1. Bókverkagerð ( 6 vikna námskeið í samstarfi við nýja bókverkaverslun Bókumbók)
  2. Arkítektúr og hönnun (12 vikna námskeið)
  3. InDesign og Photoshop (6 vikna námskeið)
  4. Ferilmöppugerð (6 vikna námskeið)
  5. Gróðurhús hugmyndanna (12 vikna námskeið)
  6. Grunnnámskeið í vefnaði (4 vikna námskeið)
  7. Myndlist: Vinnustofa (12 vikna vinnustofa)