Eftirfarandi námskeið fyrir fullorðna verða í boði á næstu önn:
KERAMIK
- Leirrennsla (8 eða 12 vikna námskeið)
- Leirrennsla: Framhald (12 vikna námskeið)
- Grunnþættir í leirmótun (12 vikna morgunnámskeið)
- Leirmótun og skúlptúr (8 vikna námskeið)
- Leirmótun og skúlptúr: Framhald (8 vikna námskeið)
- Gifsmótagerð: Frá hugmynd að lokaafurð (12 vikna námskeið)
- Örnámskeið í leirmótun: Pulsuaðferð (styttra námskeið)
TEIKNING
- Grunnþættir teikningar (12 vikna námskeið)
- Teikning: Kyrralíf (6 vikna námskeið)
- Teikning: Kynstur (6 vikna námskeið)
- Myndlýsingar (6 vikna námskeið)
- Módelteikning (6 vikna námskeið)
- Módelteikning: Aflagalína (styttra námskeið)
- Teikning fyrir aðgerðarsinna! (styttra námskeið)
- Útrás fyrir handóða: Teikning (styttra námskeið)
MÁLUN
- Grunnþættir málunar (12 vikna námskeið)
- Módelmálun (6 vikna námskeið)
- Málaralist: Vinnustofa (12 vikna vinnustofa, kennsla samsvarar 6 vikna námskeið)
VATNSLITUN
- Vatnslitun: Kyrralíf (6 vikna námskeið)
- Vatnslitun: Tilraunir (6 vikna námskeið)
GRAFÍK
- Útrás fyrir handóða: Mónóþrykk (styttra námskeið)
- Útrás fyrir handóða: Rísóprent (styttra námskeið)
og fleiri fjölbreytt námskeið
- Bókverkagerð ( 6 vikna námskeið í samstarfi við nýja bókverkaverslun Bókumbók)
- Arkítektúr og hönnun (12 vikna námskeið)
- InDesign og Photoshop (6 vikna námskeið)
- Ferilmöppugerð (6 vikna námskeið)
- Gróðurhús hugmyndanna (12 vikna námskeið)
- Grunnnámskeið í vefnaði (4 vikna námskeið)
- Myndlist: Vinnustofa (12 vikna vinnustofa)