13.03.24
Sjónlistadagurinn

Sjónlistadagurinn er haldinn á miðvikudegi í 11. viku ársins sem að þessu sinni ber upp á miðvikudag, 13. mars. Þetta er samnorrænn viðburður þar sem sjónum er beint að mikilvægi myndlistarkennslu og þá einkum og sér í lagi kennslu barna og ungmenna. Tilefnið er nýtt til að útbreiða fagnaðarerindi myndlistarinnar með útgáfu á hugmyndum og verkefnum sem geta nýst kennurum á öllum skólastigum. Myndlistaskólinn í Reykjavík tekur þátt í verkefninu. Gerið svo vel, nýtið þetta efni að vild!

Dagur myndlistar bls 7-8