Opið hús kl. 10-14
Við hvetjum alla sem eru áhugasamir um nám við skólann að kíkja í heimsókn, skoða skólann og þá vinnu sem þar fer fram og spjalla við nemendur og kennara.
Nánari upplýsingar um Opið hús hjá öðrum skólum í Samtökum sjálfstæðra listaskóla má finna á listaskolar.is