Vaka Agnarsdóttir
Milli svefns og vöku

Vaka Agnarsdóttir

Milli svefns og vöku

Deild: Fornám
Ár: 2022

Skýið virðist afar eðlilegt en þegar er litið inn í skýið kemst

maður fljótt að því að ekki er allt sem sýnist. Inn í skýinu er maður umkringdur

koddafyllingu, ljósum og bjöguðum speglum þar sem maður afmyndast allur í

spegilmyndinni. Innsetningin á að túlka tilfinningu þar sem manni finnst maður vera

vakandi í draumi.

120x65x50

DZ9 A9819
DZ9 A9595 1
DZ9 A9817
DZ9 A9595