Skúli Thayer
Núna líður mér svona

Skúli Thayer

Núna líður mér svona

Deild: Fornám
Ár: 2022
Instagram: @skuli.jpg

Núna líður mér svona er verk sem mig langaði að gera til

að gefa innsýn inn í lífið mitt núna. Ég fór nýlega í aðgerð sem veitti mér mikla ró og

frelsi þannig þessi hreyfimynd sýnir tilfinningarnar sem ég tengi við þessa upplifun og

hvað hversdagsleikinn getur verið fallegur. Þetta eru 95 teikningar sem verða að 29

sekúndna myndbandi.

Video, 29 sek

DZ9 A9814
DZ9 A9811
DZ9 A9812