Pálmi Kormákur Baltasarsson
Skap

Pálmi Kormákur Baltasarsson

Skap

Verkið heitir Skap og er sería af vatnslitaportrettum máluðum með rússneskum vatnslitum sem mamma mín keypti árið 1992 og India bleki á handgerðan vatnslitapappír frá Karnataka héraði í Suður Indlandi (320g/m2). Verkin eru sjö talsins og eru öll 30x30cm, eitt þeirra verður til sýnis í skólanum en hin sex eru unnin hérna í Suður Afríku og verða því ljósmyndir að nægja.

Piparsveinn1
Piparsveinn
Potta1
Potta
Prickly Fella1
Prickly Fella
Kyssuber1
Kyssuber
Bobby Thumper1
Bobby Thumper
Frjáls Nippla1
Frjáls nippla
Bestu Vinir1
Bestu vinir