Melkorka Milla Stefánsdóttir
Griðarstaður

Melkorka Milla Stefánsdóttir

Griðarstaður

Í gegnum listina mína, hvort sem það er innsetning, gjörningur, vídeóverk, eða annað, vil ég hleypa fólki að. Ég vil að fólk kynnast mér í gegnum listina mína og fái innsýn inn í hugarfarið mitt.

Leikgleði og gleði gleði.

Hvert og eitt okkar þarf að eiga griðarstað. Staður þar sem við getum fengið andrými og perspektív. Fyrir útskriftarverkið mitt smíðaði ég hús og notaði sýndarveruleikan til að bjóða fólki að vera með mér á griðarstaðinum mínum. Sá staður er sunnan megin í lífinu, Ægisíðan, sjórinn í loftinu, sólin í andlitinu og hlýjan í bringunni.

Screen Shot 2021 05 17 At 10 15 43
Screen Shot 2021 05 17 At 10 15 58
Screen Shot 2021 05 17 At 10 16 14
Screen Shot 2021 05 17 At 10 16 31
Screen Shot 2021 05 17 At 10 16 45
Screen Shot 2021 05 17 At 10 16 57
Screen Shot 2021 05 17 At 10 17 12
Screen Shot 2021 05 17 At 10 17 27
Screen Shot 2021 05 17 At 10 17 40
Screen Shot 2021 05 17 At 10 17 54