Kristný Eiríksdóttir
Lítil og Ljót

Kristný Eiríksdóttir

Lítil og Ljót

Hugmyndin spratt upp frá lagi.

Hvernig er hægt að sjá tónlist á sjónrænan hátt?

Ég dýfði mér í djúpu laugina, krotaði, reif á mér hárið og

sakk lengra niður. Hvernig er að vera virkilega berskjölduð?

Er ég virkilega bara lítil og ljót? Ég sá mig eina inní rými

þar sem enginn getur snert mig. Viðkvæm og brotin. En ég

leyfi þér að sjá mig...

En aðeins um stund.

Lag, texti og söngur: Kristný Eiríksdóttir

Dansari: Amanda Fritzdóttir

DZ9 A9916
DZ9 A9921
DZ9 A9924
Filmu look