Kara Lind Johnsdóttir
Minningar á flakki

Kara Lind Johnsdóttir

Minningar á flakki

Ég safnaði saman minningum frá breiðum hópi fólks. Minningarnar eru mismunandi, góðar, slæmar, eftirminnilegar, furðulegar, fyndnar o.s.frv. Ég skrifaði þær niður og hengdi þær upp á staðina sem að minningarnar áttu sér stað. Þegar að fólk er á staðnum getur það endurupplifað minningu annarra og þannig fengið nýja og breytta sýn á staðnum.

Þetta verk er textaverk, filmuljósmyndasería og kortaverk. Markmiðið er ekki að gera heimildarseríu heldur skapa ljóðræna sýn sem að gefur frá sér sterka tilfinningu og hleður staði af minningum fortíðar. Vekið er uppsett með böndum og hengur það úr loftinu. Myndirnar og textarnir spila því skemmtilega saman og svífa um einsog draugar fortíðar á flakkinu.

4
5
3
1
2