Brynhildur Birta Magnúsdóttir
Fire and Ice

Brynhildur Birta Magnúsdóttir

Fire and Ice

Efniviður: Leirvasi, ljóðabók


Ég vildi gera ljóðabókina útaf því að ég hef alltaf haft áhuga hvernig ljóð geta verið misjöfn.

Ljóð geta verið löng og stutt. Ég byrjaði að elska ljóð og skrifa þau í grunnskóla. Það er búið

að vera draumur minn síðan þá að prenta ljóðabók.

Vasinn er myndir af Disney. Þessi vasi sýnir hversu mikið ég elska Disney og hversu mikið

mér finnst gaman að prófa eitthvað nýtt. Ég hef aldrei verið góð að leira en ég vildi gera

þetta og reyndi mitt besta svo varð vasinn til. Mér finnst gaman að vasinn sé ekki fullkominn

því ekkert er fullkomið. Ég elska líka að vasinn sýnir hann var gerður í höndunum.

Mynd 127
Mynd 129
Mynd 128