Anna Halldóra Kjartansdóttir
Síðasta ferðin

Anna Halldóra Kjartansdóttir

Síðasta ferðin

Sagan „Síðasta ferðin“ var skrifuð með myndskreytinguna í huga til að ýta undir þema og andrúmsloft sögunnar. Upprunalega hugmyndin var að prenta út og binda söguna í bók en vegna aðstæðna varð að færa hana á netið.

Fyrrverandi smyglari leggur af stað í sína seinustu ferð yfir Kyrrahafið í bátnum sínum en ekki er allt með felldu. Mun hann komast á áfangastað?

Efni: Unnið í tölvu með Huion Inspiroy teiknitöflu í Medibang Paint Pro.

Anna 1
Anna 2
Anna 3
Anna 4