Alena E. da Silva
Hugrof

Alena E. da Silva

Hugrof

Innsetning í rými

Hvað er þessi veggur og afhverju er hann þarna? Hvað skortir mig til þess að ná í gegnum

hann. Afhverju er ég föst í dökku lokuðu rými? Er tilviljun að listin fann mig hér?

Listamenn ættu að skapa sinn eigin heim sem fólk getur gengið inn í. Innsetningar geta sett

mann í aðstæður sem neyða okkur til að horfast í augu við ákveðnar tilfinningar. Til að mynda

þversagnakenndar upplifanir, það sem fyrir einum er himnaríki er helvíti fyrir öðrum. Það sem

var flóttaleið fyrir mér getur verið fangelsi fyrir þér.

List getur verið flóttaleið, en það kostar sitt. Ég vil að listin geri mann heilan.

DZ9 A9399
DZ9 A9398