30.06.25
Sumarfrí og haustnámskeið

Skrifstofan er í sumarfríi frá 1. júlí til og með 4. ágúst og skólinn er lokaður á þessu tímabili.

Skráning á haustnámskeiðin fyrir börn og fullorðna er hafin og hægt er að skoða úrvalið á námskeiðalistanum sem verður uppfærður með nýjum námskeiðum. Kennsla fyrir haustnámskeið hefst í september.

Einnig eru sumarnámskeið með laus pláss sem hefjast í ágúst.

Við hlökkum til að taka á móti ykkur eftir sumarfríið.

Gleðilegt sumar!

MYNDL RVK 22 NAMSKEID 02757