Nemendur í listmálarabraut sýna verk sín í samsýningu sem ber yfirskriftina Klaustrið í LitlaGallerý í Hafnarfirði. Sýningaropnun verður 13. nóvember, fimmtudagskvöld frá kl. 18-20.
Opnunartími sýningarinnar:
- Föstudagur, 14. nóv. kl. 16-20
- Laugardagur, 15. nóv. kl. 13-20
- Sunnudagur, 16. nóv. kl. 13-18 (síðasti sýningardagur)
Nemendurnir eru Bjarki Sigurjónsson, Ósk Ómarsdóttir, Nína Þorbjörg Árnadóttir, Sigurður Unnar Birgisson, Jón Sölvi Walderhaug Eiríksson, Elíana Mist Friðriksdóttir, Sólveig Aðalbjört Guðmundsdóttir, Steinn Kristjánsson, María Rún Þrándardóttir, Guðbrandur Aron Gíslason, Snædís Björt Guðmundsdóttir, Eyrún Ösp Jóhannsdóttir.
Nánari upplýsingar á Facebook-síðu viðburðarins.