30.01.24
Verk nemenda verða sýnd í sundlaugum höfuðborgarinnar á Vetrarhátíð 1.-3. febrúar

Nemendur okkar taka þátt í Vetrarhátíðinni í ár með listaverkum sínum í fjórum sundlaugum. Listnámsbraut verður með verk og gjörningar í Laugardalslaug, málarabraut í Sundhöllinni, teiknibraut í Vesturbæjarlaug og textílbraut í Árbæjarlaug.

Á fimmtudaginn 1. febrúar verða opnarnir.

Laugardalslaug. kl. 17 Sýningaropnun listnámsbrautar.

  • kl.17:30 Sindri Snær Rögnvaldsson flytur gjörning í stúku Laugardalslaugar
  • kl. 17:45 Hafdís María Martinsdóttir flytur gjörning í djúpu lauginni. Gjörningur Hafdísar verður endurtekin alla daga hátíðarinnar kl. 17.45.

Vesturbæjarlaug. kl. 17 Sýningaropnun teiknibrautar. Sýningin Flotlínur mun standa út febrúar.

Árbæjarlaug. kl. 17 Sýningaropnun textílbrautar.

Flotlinur