19.03.24
Teiknibraut lífgar upp á Strætó

Nemendur á Teiknibraut héldu upp á Hestháls í síðustu viku og máluðu 6 skýli fyrir Strætó. Skýlin eru ætluð fyrir rafhleðslustöðvar nú þegar Strætó er að taka rafmagnstrætóa í notkun. Verkið var unnið undir handleiðslu Kristínar Morthens.

Teiknibraut Straeto 4
Teiknibraut Straeto 2
Teiknibraut Straeto 1
Teiknibraut Straeto 3
Teiknibraut Straeto 5