12.05.24
Skráning er hafin á sumarnámskeið

Við bjóðum upp á skemmtileg sumarnámskeið fyrir börn og unglinga í júní og ágúst.

Námskeiðin
eru vikulöng og kennd frá mánudegi til föstudags. Kennslan fer fram daglega, fyrir eða eftir hádegi. Unnið er með margvísleg efni og aðferðir, bæði tvívíð og þrívíð verkefni. Auk þess er farið í vettvangsferðir og unnið utandyra að hluta.

Einnig verða á dagskrá nokkur myndlistarnámskeið fyrir fullorðna í sumar. Smellið hér til þess að skoða námskeiðin sem í boði verða.

Namskeid barna22 02673